Um Laugadeplu

Lindargata 28 er staðsett á gamalgrónum og vinsælum stað í næsta nágrenni við iðandi mannlíf, verslun og blómlega menningu miðborgarinnar. Á lóðinni er í byggingu fjöleignahús sem samanstendur af 21 íbúða 4 hæða íbúðabyggingu með kjallara og sérstandandi húsi með 4 innréttuðum vinnustofum á baklóð.

Arkitektahönnun: Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson & félagar.

Verkfræðihönnun: V E K T O R – hönnun & ráðgjöf

Framkvæmdaraðili verkefnis er Laugadepla ehf. kt. 530613-0970, Hlíðasmára 2, 201 Kópavogi. Að Laugadeplu standa sömu byggingaraðilar og byggja turna í Skugga, þ.e. Vatnsstíg 20-22 og Lindargötu 39. Áætluð afhending íbúða er júní 2016.

Starfsfólk