Miðborgin

Nálægðin við iðandi mannlíf miðborgarinnar setur Lindargötu og nágrenni í flokk eftirsóttustu hverfa borgarinnar. Stutt er í alla þjónustu; verslanir, leikskóla, skóla, heilsugæslu og afþreyingu af ýmsu tagi.

Menningin blómstrar í miðborginni og það að búa í göngufæri við leikhús, kvikmyndahús og tónlistarhús býður upp á einstaka möguleika. Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni.

Þjónusta í nánd

05
mín. að ganga
1. Lindargata 28
2. Bíó Paradís
3. Listaháskóli Íslands
4. Þjóðleikhúsið
10
mín. að ganga
5. Harpa
6. Menntaskólinn í Reykjavík
7. Hallgrímskirkja
8. Tækniskólinn
9. Austurbæjarskóli
10. Sundhöll Reykjavíkur
15
mín. að ganga
11. Landspítali – háskólasjúkrahús
12. Kvennaskólinn í Reykjavík
13. Listasafn Íslands
14. Ráðhús Reykjavíkur
15. Austurvöllur
16. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
17. Heilsugæslan Miðbæ
20
mín. að ganga
18. Háskóli Íslands
19. Hlíðarendi, Knattspyrnufélagið Valur
20. Klambratún